fbpx

Gæða merki með 60 ára sögu

TCM lyftarar eru búnir að vera á Íslandi í mörg ár og hafa sannað sig sem áreiðanlegir, þægilegir og endinga góðir lyftarar með innbyggða tölvu sem greinir allt sem gerist.  Bilanatíðni TCM lyftara er mjög lág, því ertu öruggur með lægri rekstrarkostnað!

Mikið úrval lyftara allt frá litlum rafmagns bretta tjökkum, þrönggangslyfturum fyrir vöruhús og uppí úti rafmagns lyftara með lyftigetu að 5500kg eða diesel lyftara með allt að 10.000kg lyftigetu

Sama hvaða lyftara þig vantar að þá eru lyftararnir frá TCM sterkir, áreiðanlegir og jafnframt nákvæmir í öllum aðgerðum.

Smelltu hér til þess að skoða úrvalið

Í TCM er ökumaðurinn í besta sætinu.

EP Equipment

Stofnað árið 2007 og er leiðandi framleiðandi sem sérhæfir sig í Lithium - ION knúnum vöruhúsa lyfturum, allt frá vöruhönnun, framleiðslu til eftirsöluþjónustu fyrir birgja og viðskiptavina um allan heim.

Við bjóðum upp á breitt úrval af vörum til að fullnægja þörfum hvers viðskiptavinar frá einstökum aðgerðum til fjölvakta vinnustöðum í vöruhúsum eða dreifingarmiðstöðvum undir álagi.

EP Equipment framleiðir lyftara fyrir allar gerðir aðstæðna.

EP lyftarar - Ódýrir, einfaldir og áreiðanlegir lyftarar.

NOTAÐIR LYFTARAR

Við getum útvegað notaða lyftara!

Hvað vantar þig? Hverju ertu að leita að?

Hafðu samband og við leggjum okkur fram í að finna rétta tækið fyrir þig.

Hvað vantar þig?

Hafðu samband við okkur

Kíktu á okkur á Facebook

Á Facebook erum við með nýja og notaða lyftara til sölu.

Myndir, upplýsingar og öll ný og notuð tæki sem við fáum inn til okkar.

kraftlausnir@kraftlausnir.is eða í síma 561-4500

Sænsku Svetruck lyftar eru sterkir og traustir.

Frá 1977 hefur Svetruck búið til stóra lyftara fyrir allan heiminn og hafa selt meira en 6300 lyftara til 70 landa. Þar má nefna gámalyftarar er lyfta frá 25-55 tonnum, trjábola lyftarar með lyftigetu frá 12-32 tonnum og gaffal lyftarar er lyfta frá 10-55 tonnum.

Ef stærðin skiptir máli, Þá er Svetruck málið.

Scroll to top