fbpx

Dísellyftarar frá TCM

TCM leggur mikið uppúr umhverfisvænum rafmagns lyfturum en á sama tíma hafa þau sett mikla þróun í diesel lyftarana sína og eru þeir með velar hannaðar frá TCM sjálfum.

Dísil lyftararnir frá TCM eru óumdeildir fyrir framleiðslu hreinna diesel véla. Með hefð um harðgerða, áreiðanlega smíði, tryggjum við að meiri tími fari í verkið og minna í viðhald.

Neðar á síðunni má sjá yfirlit yfir þær tegundir sem eru í boði í þessum flokk lyftara

Lykil atriði:

  • Þægileg og rúmgóð aðstaða með stillanlegu sæti og stýrissúlu
  • Innbyggt greiningarkerfi, bilanagreinir.
  • Með nýjustu losunarvörnum sem uppfyllir Evrópustaðal Stig
  • Hágæða, endinga góð og grip mikil eck

Helstu kostir:

Í staðlaða ljósapakkanum sem fylgir lyfturunum sem inniheldur tvö LED vinnuljós að framan, frjarlægð þverstöng í þakinu og sérhönnuðu mastri gefur hönnun lyftarans aukið sjónsvið í allar áttir fyrir stjórnandann.

  • Þægindi ökumanns er aðalatriði í hönnun og smíði TCM lyftara til að auka framleiðni
  • Talvan um borð með innbyggða bilanagreiningu sem gerir bilanaleit hraðvirkari og skilvirka og styttir tímann þar sem tækið er ekki í notkun.
  • Ein umhverfisvænasta diesel vélin á markaðnum með miklum afköstum og aukna eldsneytisnýtingu
  • Mikill fókus settur í að minnka rekstar kostnað og þar með aukinn þægindi fyrir rekstraraðila

Notkun:

  • Tilvaldir lyftarar fyrir brettaflutninga, affermingu vörubíla og flutninga, sjávarútvegi, vöruhús, gámaflutninga, álver, stóriðju, bryggjur, málm, timbur, framleiðslu, heildsöludreifingu og við hverskyns verkefni er TCM diesel lyftarinn er tilbúinn í.

 

Tegundir í boði:

FGE15-35 - Diesel vélar með EURO stage 5 Útblástursstaðli

Nýju FD/FGE 15-35 Diesel lyftararnir okkar hafa verið hannaðir með sveigjanleika í huga til að skapa besta vinnuumhverfi fyrir ökumanninn, auka framleiðni og draga úr þreytu á lengri vöktum, áreiðanleika og hagkvæmni til lengri tíma fyrir rekstraraðila.

Dísel vél með EURO 5 staðli
Burðargeta er 1.5 til 3.5 tonn

FGE40-55 - Diesel vélar með EURO stage 5 Útblástursstaðli

Nýju FD/FGE 40-55 Diesel lyftararnir okkar hafa verið hannaðir með sveigjanleika í huga til að skapa besta vinnuumhverfi fyrir ökumanninn, auka framleiðni og draga úr þreytu á lengri vöktum, áreiðanleika og hagkvæmni til lengri tíma fyrir rekstraraðila.

Dísel vél með EURO 5 staðli
Burðargeta er 4 til 5.5 tonn

FD - Diesel vélar með EURO stage 5 Útblástursstaðli

Ef þú ert að leita að krafti og áreiðanleika fyrir heavy-duty vinnu, þá skaltu ekki leita lengra því FD 60-100 er toppurinn þegar að kemur að diesel lyftara úrvalinu frá TCM.

Nýju FD60-100 Diesel lyftararnir okkar hafa verið hannaðir með sveigjanleika í huga til að skapa besta vinnuumhverfi fyrir ökumanninn, auka framleiðni og draga úr þreytu á lengri vöktum, áreiðanleika og hagkvæmni til lengri tíma fyrir rekstraraðila.

Dísel vél með EURO 5 staðli
Burðargeta er 6 til 10 tonn

Smellið til að skoða nánar.

Hafið samband fyrir verð og afhendingartíma.

 

Aftur á forsíðu

Scroll to top