fbpx

Rafmagnslyftarar frá TCM

Mikið úrval af TCM rafmagnslyfturum hannaðir fyrir mismunandi aðstæður. Sterkir, áreiðanlegir, hagkvæmir í rekstri og allir með sömu vinnu vistfræði hönnunina.

Neðar á síðunni má sjá yfirlit yfir þær tegundir sem eru í boði í þessum flokk lyftara

Lykil atriði:

  • Lítil Orkunotkun
  • Umhverfisvænir
  • Fullkomið sjónsvið í allar áttir
  • Innbyggt greiningarkerfi, bilanagreinir.
  • Sérhannaðir lyftarar með þægindi í fyrirrúmi fyrir ökumann
  • LITHIUM-ION Skilvirkasta og hagkvæmasta rafhlöðuvalið

Helstu kostir:

  • Sterkbyggðir fyrir mikla álagsvinnu
  • Verðlauna lyftarar fyrir gott skyggni
  • Talvan um borð með innbyggða bilanagreiningu sem gerir bilanaleit hraðvirkari og skilvirka og styttir tímann þar sem tækið er ekki í notkun.
  • Stillanlegt sæti og hönnun með stjórnandann í huga til að auka framleiðni og þægindi
  • Áreiðanlegir lyftarar sem gerir rekstarkostnað mun minni til lengri tíma

Notkun:

  • Tilvalið fyrir framleiðendur, lager, mat og drykkja framleiðendur, bíla, málma, timbur, sjávarútveg, brettaflutninga, vöruhús, álver, stóriðju, bryggjur, málm, timbur, framleiðslu, heildsöludreifingar og m.fl.

 

Tegundir í boði:

FB/FTB3-4 hjóla rafmagns lyftarar

FB/FTB er nýjasta útfærslan af umhverfisvænu rafmagns lyfturunum okkar.

Með mikið þróuðu úrvali af eiginleikum og forritum eru TCM rafmagns lyftararnir frábær kostur fyrir þá sem eru að leita að ökutæki sem er lipurt, rekstrar hagkvæmt og endingargott.

Gerð rafhlöðu er Lithium Ion
Burðargeta er 1.4 til 2 tonn

FHB4 hjóla rafmagns lyftarar

Umhverfisvæni FHB rafmagns lyftarinn býður upp á móttækileg, vinnu vistfræðilega hönnuð stjórntæki, skýra sýn útúr lyftara húsinu og háþróað stýrikerfi á öllum hjólum.

Gerð rafhlöðu er Lithium Ion
Burðargeta er 2.5 til 3.5 tonn

FHB4 hjóla rafmagns lyftarar

Umhverfisvænn rafmagns lyftari sem er smíðaður til að bæta heildar skilvirkni með áreynslulausri stjórn.

TCM hafa lagt mikið uppúr endingu, áreiðanleika og rekstrarkostnaður á sama tíma og að láta fara mjög vel um stjórnandann í lokuðu stýrishúsi.

Umhverfisvæni FHB rafmagns lyftarinn býður upp á móttækileg, vinnu vistfræðilega hönnuð stjórntæki, skýra sýn útúr lyftara húsinu og háþróað stýrikerfi á öllum hjólum.

Gerð rafhlöðu er Lithium Ion
Burðargeta er 4 til 5.5 tonn

Smellið til að skoða nánar.

Hafið samband fyrir verð og afhendingartíma.

 

Aftur á forsíðu

Scroll to top